VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Litla-Fossvatn í Veiđivötnum
Fréttir - 1. maí 2016

Veiđimálastofnun 70 ára

Uro Kekkonen forseti Finnlands fylgist međ vigtun á hafbeitarlaxi í Laxeldisstöđinni í Kollafirđi ásamt Ţór Guđjónssyni veiđimálastjóra.
Ţann 1. maí 2016 eru liđin 70 ár frá ţví embćtti veiđimálastjóra tók til starfa, en embćttiđ markađi upphafiđ ađ starfsemi Veiđimálstofnunar.

 

Í lögum nr. 61/1932 um lax- og silungsveiđi, sem tóku gildi 1. janúar 1933, var fyrst mćlt fyrir um embćtti veiđimálastjóra, ţó ekki vćri skipađ í embćttiđ fyrr en meira en áratug síđar (27. apríl 1946).
 
Hlutverk veiđimálastjóra skyldi vera ađ annast rannsóknir vatna og fiska og skrásetja veiđivötn, safna skýrslum um veiđi og fiskrćkt, undirbúa byggingu klakstöđva og fiskvega, gera tillögur um reglugerđir um friđun og veiđi, leiđbeina um veiđimál og vera ráđherra til ađstođar um allt sem ađ veiđimálum lýtur.
 
Fyrstur til ađ gegna embćtti veiđimálastjóra var Ţór Guđjónsson. Í upphafi var veiđimálastjóri eini starfsmađur embćttisins, en á miđju ári 1947 kom Einar Hannesson til starfa sem ađstođarmađur og starfađi hann hjá embćttinu í 40 ár. Áriđ 1956 var ráđinn ritari viđ embćttiđ og áriđ 1967 var Árni Ísaksson fiskifrćđingur ráđinn. Starfsmönnum fjölgađi í kjölfariđ og áriđ 1986 voru starfsmenn embćttisins 14 ađ tölu. Í lok áttunda áratugarins var hluti starfseminnar fluttur út á land, ţegar landsbyggđardeildir voru stofnađar. Ţór Guđjónsson gengdi embćtti veiđimálastjóra til ársins 1986, en ţá tók Árni Ísaksson viđ embćttinu. Í dag starfa 20 starfsmenn á Veiđimálastofnun á fjórum stöđum á landinu, ţ.e. Reykjavík, Hvanneyri, Hvammstanga og Selfossi.
 
Fréttir - 31. mars 2016

Ný vísindagrein um selarannsóknir í Polar Biology

Sandra M. Granquist, starfsmađur Veiđimálastofnunar og deildarstjóri selarannsókna hjá Selasetri Íslands er höfundur nýrrar vísindagreinar um selarannsóknir sem birt var í vísindatímaritinu Polar Biology. Međhöfundur Söndru er Erlingur Hauksson selasérfrćđingur hjá sjávarrannsóknasetrinu Vör. Greinin ber heitiđ: Seasonal, meteorological, tidal and diurnal effects on haul-out patterns of harbour seals (Phoca vitulina) in Iceland. Greinin fjallar um niđurstöđur úr rannsóknum á hegđun og viđveru landsela í látrum. Í rannsókninni var kannađ hvađa ţćttir hafa áhrif á ţađ hvenćr landselir liggja í látrum. Mikilvćgt er ađ slíkir ţćttir séu ţekktir og hagnýttir, m.a. viđ mat á stofnstćrđ landsela međ selatalningu. Landselir eru ađallega viđverandi á landi á međan á kćpingartímabilinu og háraskiptunum stendur. Niđurstöđur sýna ađ kćpingartímabiliđ stendur yfir frá lok maí fram í byrjun júní og háraskiptin frá lok júlí og fram í byrjun ágúst. Ţess á milli er viđvera sela í látrunum minni. Höfundarnir komust ađ ţví ađ ađrir ţćttir sem hafa áhrif á hvenćr selir liggja uppi í látrunum eru lofthiti, sjávarástand, vindhrađi og vindátt.
Úrdrátt úr greininni má nálgast hér.
Fréttir - 22. mars 2016

Sigurđur Guđjónsson verđur forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráđgjafastofnunar hafs og vatna

Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra hefur skipađ Sigurđ Guđjónsson forstjóra Hafrannsóknarstofnunar, rannsókna- og ráđgjafastofnunar hafs og vatna frá og međ 1. apríl 2016. Um er ađ rćđa nýja stofnun sem tekur til starfa ţann 1. júlí 2016 viđ sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiđimálastofnunar.
Til ađ leggja mat á hćfni ţeirra sem sóttu um starfiđ skipađi ráđherra ţriggja manna nefnd sér til ráđgjafar. Í nefndinni áttu sćti Guđný Elísabet Ingadóttir, mannauđsstjóri, Gunnar Stefánsson, prófessor og Kristján Andri Stefánsson, sendiherra. Nefndin mat tvo umsćkjendur mjög vel hćfa og var Sigurđur annar ţeirra.
Sigurđur lauk BSc. prófi í líffrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1980 og MSc. prófi frá Dalhousie háskólanum í Halifax áriđ 1983. Ţá lauk hann doktorsprófi í fiskifrćđi frá Oregon State University.  Hann hefur veriđ ađalhöfundur og međhöfundur ađ yfir 20 ritrýndum vísindagreinum sem birst hafa í viđurkenndum erlendum tímaritum. Sigurđur hefur mikla reynslu af ţátttöku í alţjóđlegu samstarfi og hefur haldiđ fjölmarga fyrirlestra á ráđstefnum heima og erlendis.  Sigurđur hefur víđtćka reynslu af stjórnun og rekstri sem forstöđumađur Veiđimálastofnunar frá árinu 1997. 
 
Frá og međ 1. apríl 2016 og ţar til hin nýja stofnun tekur til starfa, hefur Magnús Jóhannsson fiskifrćđingur veriđ settur forstjóri Veiđimálastofnunar. Magnús hefur veriđ sviđstjóri á umhverfissviđi stofnunarinnar frá árinu 2009.
 
Eldri fréttir